Staðfesting náms fyrir haust 2020

Hreiður í Útgarði
Hreiður í Útgarði

Í dag var prófsýning og staðfestingardagur fyrir nemendur MH. Nemendur hafa því skoðað prófin sín og staðfest valið fyrir komandi haustönn. Þeir nemendur sem ekki hafa staðfest valið þurfa að setja sig í samband við valkennara/umsjónarkennara sinn og klára staðfestingu með þeim. Þetta þarf að klárast í dag svo hægt sé að ganga frá áfangaframboði haustannar.