Skráning er hafin á lagningardaga

Til að taka þátt í viðburðum á Lagningardögum þarf að skrá sig fyrirfram. Skráning fer fram á heimasíðu nemendafélagsins og hlekkurinn er einnig undir viðburðir á heimasíðu MH.