Skólagjöld vorannar 2015 - School fees spring 2015

11. desember birtist reikningur vegna skólagjalda fyrir vorönn 2015 í heimabanka nemenda eða forráðamanna. Eindagi á greiðslu skólagjalda er 19. desember. Eftir eindaga leggst á vanskilagjald kr. 1500. Auk þess birtist reikningur vegna nemendafélagsgjalda 4.000 kr. á önn en þau gjöld eru valfrjáls. Að venju má gera ráð fyrir að stundatöflur þeirra sem greitt hafa skólagjöldin verði aðgengilegar einhvern tíma milli jóla og nýárs (fylgjast með á www.mh.is). Minnt er á að einungis eru tveir og hálfur virkur dagur milli hátíðanna og að upplýsingar frá bönkum berast ekki til MH (eða Innu) fyrr en á næsta virka degi eftir greiðslu. An invoice for school fees for spring 2015 has been sent to the students or guardians online bank account. After Dec. 19th a late fee of 1500 kr. will be added. You will also see an invoice for the Students union but that is optional. Students timetables should be ready between Christmas and New Years (information on www.mh.is later). Only those that have payed the school fees will have online access. Please note that there are only two and a half work days over the holidays and the school only receives payments updates on the next work day after bankpayment.