Skólagjöld nemenda sem eiga val fyrir vorönn 2026 og voru í skólanum haust 2025 hafa verið lögð á. Athugið að gjalddaginn er 8. des og eindaginn er 19. des. Fyrir nemendur yngri en 18 ára birtist reikningurinn í heimabanka þess foreldris sem er eldra. Annars birtist hann í heimabanka nemenda.
The invoice for MH school fee has been sent out and has to be paid before the 19th of December.
Athugið að skólagjöld eru ekki lögð á nemendur sem eru á stúdentsbraut í MÍT.
Skólagjöld nýrra MH-ingar verða lögð á seinna í desember.