Skemmtileg heimsókn

Gríma Kristjánsdóttir og Kristinn Árni L. Hróbjartsson afhentu Steini loforð um peningagjöf í Beneve…
Gríma Kristjánsdóttir og Kristinn Árni L. Hróbjartsson afhentu Steini loforð um peningagjöf í Beneventumsjóðinn.

Fulltrúar 10 ára útaskriftarárgangs frá MH komu í dag færandi hendi og gáfu skólanum peningagjöf í formi styrkjar í Beneventum sjóð skólans.