Sérúrræði í prófum

Maraþaraborg er komin í jólaskap
Maraþaraborg er komin í jólaskap

Nemendur í MH eiga kost á sérúrræðum í prófum skv. pósti frá náms- og starfsráðgjöfum sem sendur var út í morgun. Sérúrræði fela meðal annars í sér að fá prófið prentað á litaðan pappír eða að þreyta prófið í sérstofu. Þeir nemendur sem telja sig þurfa á sérúrræðum að halda fyrir jólaprófin, þurfa að sækja um það hjá náms- og starfsráðgjöfum, í síðasta lagi 15. nóvember.