Samningur um Norðurkjallara

Stjórn nemendafélagsins skrifaði undir samning í dag þar sem þau fá afnota af Norðurkjallaranum alla önnina.  Öll stjórn nemendafélagsins vottar undirskriftina og stendur saman um góðan Norðurkjallara