Ræðukeppni

Á myndinni má sjá Dagbjart Kristjánsson, annan frá hægri.
Á myndinni má sjá Dagbjart Kristjánsson, annan frá hægri.

Ræðukeppni English-Speaking Union á Íslandi fór fram í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 16. febrúar. Þrír nemendur kepptu fyrir hönd MH og stóðu sig frábærlega. Þeir voru Árni Dagur Andrésson, Jesus Emilio Zarate Eggertsson og Dagbjartur Kristjánsson. Dagbjartur náði sérlega góðum árangri og lenti í öðru sæti. Við erum ákaflega stolt af nemendum okkar og þökkum þeim fyrir þátttökuna í keppninni.

The English Speaking Union's National Public Speaking Competition was held this weekend and MH had three participants: Árni Dagur Andrésson, Jesus Emilio Zarate Eggertsson and Dagbjartur Kristjánsson. They did very well and we are proud of all of them. Dagbjartur Kristjánsson came very close to winning and came in second place. Congratulations to all participants.