Próftafla haustannar 2021

Okkur í MH finnst ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Nú er langt liðið á seinni hluta haustannar 2021. Eitt af því sem þá þarf að huga að er próftaflan. Hún hefur nú verið birt nemendum í Innu og hér á heimasíðunni.