Próflok, sýnidagur prófa og staðfestingardagur

Nú er prófum lokið hjá langflestum MH-ingum og kennarar sitja sveittir við að ganga frá einkunnum. Opnað verður fyrir einkunnir í Innu þriðjudaginn 16. desember kl. 16:00.

Stúdentsefni sem þurfa að taka endurtektarpróf hafa þegar fengið símtal þess efnis en aðrir hafa fengið tölvupóst og geta byrjað að pússa stúdentshúfuna og henda í smurbrauðstertu.

Staðfestingardagur er miðvikudaginn 17. desember og þá verður opið fyrir breytingar á áfangavali nemenda. Mikilvægt er að yfirfara valið og muna að staðfesta.

Umsjónar- og lífsleiknikennarar eru til viðtals kl. 10-11 og geta nemendur komið og hitt þá til að fá ráðleggingar varðandi áfangaval.

STOFA Umsjónarkennarar - eldri nemendur
Skrifstofa IB stallara Alda Kravec
22 Anna Eir Guðfinnudóttir
Skrifstofa námsstjóra Auður Ingimarsdóttir
36 Ásdís Þórólfsdóttir
Skrifstofa konrektors Guðmundur Arnlaugsson
Skrifstofa námsstjóra Harpa Hafsteinsdóttir
Skrifstofa námsstjóra Íris Lilja Ragnarsdóttir
27 Katharina Helene Gross
22 Kristín Björk Hilmarsdóttir
30 Sonja Jóhannsdóttir
27 Valgerður Bragadóttir
40 Valentin Jules Georges Dezalle

 

Stofa kl. 10 Umsjónarkennari nýnema Lífsleiknihópur
31 Halldóra Pálmarsdóttir LÍFS1AA01 (1)
40 Valentin Jules Georges Dezalle LÍFS1AA01 (2)
36 Ragnheiður Kristinsdóttir LÍFS1AA01 (3)
4 Guðný Guðmundsdóttir LÍFS1AA01 (4)
Skrifstofa námsstjóra Harpa Hafsteinsdóttir LÍFS1AA01 (5)
29 Guðlaug Mía Eyþórsdóttir LÍFS1AA01 (6)
25 Geir Finnsson LÍFS1AA01 (7)
27 Valgerður Bragadóttir LÍFS1AA01 (8)

 

Prófsýning er kl. 11:15-12:15, miðvikudaginn 17. desember

Námsgrein Stofa
DANSKA 40
EÐLISFRÆÐI 5
EFNAFRÆÐI 9
ENSKA 31
FÉLAGSFRÆÐI 26
FJÖLNÁMSBRAUT 20
FRANSKA / ÍTALSKA 40
HEIMSPEKI 14
HÚSSTJÓRN 23
ÍSLENSKA 15, 16, 17
JAPANSKA / KÍNVERSKA 45
JARÐFRÆÐI 3
LEIKLIST Mikligarður
LÍFFRÆÐI 1, 2
LÍKAMSRÆKT Vinnustofa E
MYNDLIST 29
SAGA 28, 30
SÁLFRÆÐI 22
SPÆNSKA 36
STÆRÐFRÆÐI 12, 13
SÆNSKA / NORSKA 40
ÞÝSKA 27