Nú er prófum lokið hjá langflestum MH-ingum og kennarar sitja sveittir við að ganga frá einkunnum. Opnað verður fyrir einkunnir í Innu fimmtudaginn 22. maí.
Stúdentsefni sem þurfa að taka endurtektarpróf fá símtal þess efnis eftir kl. 16:00 á morgun, miðvikudaginn 21. maí en þau sem hafa allt á tæru fá tölvupóst og geta byrjað að pússa stúdentshúfuna.
Staðfestingardagur er fimmtudaginn 22. maí og þá verður opið fyrir breytingar á áfangavali nemenda. Mikilvægt er að yfirfara valið og muna að staðfesta. Umsjónar- og lífsleiknikennarar eru til viðtals kl. 10-11 og geta nemendur komið og hitt þá til að fá ráðleggingar varðandi áfangaval.
| Stofa/staðsetning |
Umsjónarkennarar |
|
| 22 |
Anna Eir Guðfinnudóttir |
|
| Skrifstofa námsstjóra |
Auður Ingimarsdóttir |
|
| 36 |
Ásdís Þórólfsdóttir |
|
| 11 |
Bergþór Reynisson |
|
| 28 |
Björn Ólafsson |
|
| 30 |
Einar Már Júlíusson |
|
| 7 |
Erla Guðmundsdóttir |
|
| Skrifstofa konrektors |
Guðmundur Arnlaugsson |
|
| Skrifstofa námstjóra |
Harpa Hafsteinsdóttir |
|
| Skrifstofa námstjóra |
Íris Lilja Ragnarsdóttir |
|
| 41 |
Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir |
|
| 27 |
Valgerður Bragadóttir |
|
| 31 |
Valentin Jules Georges Dezalle |
|
| |
|
|
| |
|
|
| Stofa kl. 10 |
Umsjónarkennari |
Lífsleiknihópur |
| 27 |
Katharina Helene Gross |
LÍFS1AA01 (1) |
| 26 |
Kristín Björk Hilmarsdóttir |
LÍFS1AA01 (2) |
| 25 |
Elva Björk Ágústsdóttir |
LÍFS1AA01 (3) |
| 33 |
Sonja Sif Jóhannsdóttir |
LÍFS1AA01 (4) |
| 36 |
Ásdís Þórólfsdóttir |
LÍFS1AA01 (5) |
| 27 |
Valgerður Bragadóttir |
LÍFS1AA01 (6) |
| 41 |
Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir |
LÍFS1AA01 (7) |
Prófsýning er kl. 11:15-12:15, fimmtudaginn 22. maí.
| Námsgrein |
Stofa |
| DANSKA |
40 |
| EÐLISFRÆÐI |
5 |
| EFNAFRÆÐI |
9 |
| ENSKA |
31 |
| FÉLAGSFRÆÐI |
26 |
| FJÖLNÁMSBRAUT |
20 |
| FRANSKA / ÍTALSKA |
33 |
| HEIMSPEKI |
14 |
| HÚSSTJÓRN |
23 |
| ÍSLENSKA |
15, 16, 17 |
| JAPANSKA / KÍNVERSKA |
45 |
| JARÐFRÆÐI |
3 |
| LEIKLIST |
Mikligarður |
| LÍFFRÆÐI |
1, 2 |
| LÍKAMSRÆKT |
Vinnustofa E |
| MYNDLIST |
29 |
| SAGA |
28, 30 |
| SÁLFRÆÐI |
22 |
| SPÆNSKA |
36 |
| STÆRÐFRÆÐI |
12, 13 |
| SÆNSKA / NORSKA |
40 |
| ÞÝSKA |
27 |