Lokapróf verða heimapróf

Þessi uppstilling verður ekki þetta vorið
Þessi uppstilling verður ekki þetta vorið

Það hefur verið ákveðið að öll lokapróf í MH verða ekki í húsi að þessu sinni. Lokaprófin verða því rafræn og fara fram í INNU. Kennarar einstakra áfanga munu tilkynna um fyrirkomulag lokaprófa og endanleg próftafla ætti að vera birt um næstu helgi. Nánar má lesa um þetta í bréfi sem rektor sendi út í dag.