Páskaleyfi

Föstudagurinn 22. mars er síðasti kennsludagur fyrir páska. Í dymbilviku og um páskahelgina verður skrifstofa skólans lokuð. Eftir páska verður skrifstofan opnuð kl. 8:30 þriðjudaginn 2. apríl. Kennsla hefst aftur að loknu páskaleyfi miðvikudaginn 3. apríl kl. 8:10.