Nýnemar - MH haust 2020

Mynd síðan i vor þegar nýnemar komu á opið hús.
Mynd síðan i vor þegar nýnemar komu á opið hús.

Stundatöflur eru sýnilegar í Innu skv. frétt hér að neðan. Nýnemar í MH og nemendur sem eru að koma úr öðrum framhaldsskólum, sem telja sig þurfa töflubreytingar eða þurfa meiri upplýsinar, geta hitt námstjóra hér í MH fimmtudaginn 13. ágúst, föstudaginn 14. ágúst og mánudaginn 17. ágúst milli kl. 10:00 og 14:00.