Ný stjórn nemendafélags MH

Í lok apríl tók ný nemendastjórn við í NFMH.  Þau eru :  Sunna Tryggvadóttir , forseti; Tómas van Oosterhout, varaforseti ;  Þórhallur Runólfsson , gjaldkeri og Helga Rakel Fjalarsdóttir, markaðsstjóri.  Við óskum þeim til hamingju með kosninguna og hlökkum til samstarfs á næsta skólaári.