Nemendur MH stóðu sig vel í forritunarkeppni framhaldsskólanna

Okkar fólk var í 4. og 5. sæti í Spock deildinni sem var 18 liða deild. Í 4 sæti var liðið "Codebusters" sem í voru Kristófer Montazeri úr MH og Magnús Ágúst Magnússon úr FSu.   Í 5. sæti var liðið "400" sem í voru Bjartur Thorlacius, Ásgeir Valfells og Róbert Björnsson úr MH.       Til hamingju!