Nemendur MH gefa 300.000 kr. til UNICEF í Austur-Afríku

Fulltrúi frá UNICEF á Íslandi tekur við framlagi MH-inga frá góðgerðarráði skólans
Fulltrúi frá UNICEF á Íslandi tekur við framlagi MH-inga frá góðgerðarráði skólans
Góðgerðavika þessarar annar var haldin þann 31.október til 3.nóvember. Gekk hún vonum framar og með góðri þáttöku nemenda skólans söfnuðust 300.000 þúsund krónur. Rennur það fjármagn til UNICEF í Austu-Afríku. Hér má sjá frétt á heimasíðu UNICEF á Íslandi. Þeir sem stóðu að skipulagningu vikunnar voru meðlimir Góðgerðaráðs NFMH.