Myndlistarsýning

Síðastliðinn föstudag voru nemendur á lokaári í IB með myndlistarsýningu þar sem þau prófuðu að sýna verkin sín í því skyni að undirbúa sig undir að halda stærri sýningu í vor. Sýningin var haldin í einum af íþróttasölum skólans og stóðu listamennirnir sig með prýði.

Thank you for a good show.