Munið að velja

MH-ingar sem þurfa að velja í Innu buðu grunnskólanemendur velkomna og minna þá á að velja á Menntag…
MH-ingar sem þurfa að velja í Innu buðu grunnskólanemendur velkomna og minna þá á að velja á Menntagátt.

Titillinn "MUNIÐ AÐ VELJA" á bæði við nemendur í MH sem þurfa að velja sér áfanga fyrir næsta haust og grunnskólanemendur sem komu í heimsókn 4. mars. Nemendur sem eru í MH þurfa að klára valið sitt sem fyrst en við lokum fyrir það 9.mars. Grunnskólanemendur sem stefna á að velja MH geta sótt um á Menntagátt frá og með 9. mars. Munið öll að velja og velja rétt.