Minningarstund um Sigurbjörgu Einarsdóttur

Sigurbjörg Einarsdóttir
Sigurbjörg Einarsdóttir

Í morgun var haldin minningarstund um Sigurbjörgu Einarsdóttur íslenskukennara sem lést síðastliðinn föstudag.  Við sendum samúðarkveðjur og hlýja strauma til fjölskyldu Sigurbjargar.