Mín Framtíð 2019

Dagana 14. - 16. mars standa yfir framhaldsskólakynningar í Laugardalshöll.  Þar eru framhaldsskólar landsins að kynna sig og starfsemi sína.  Námsráðgjafar verður á svæðinu og taka vel á móti gestum. Miðvikudaginn 20. mars verður svo opið hús í MH frá kl. 17:30 - 19:00