MH-peysur

Sunna, Vigdís og Helga í nýju peysunum
Sunna, Vigdís og Helga í nýju peysunum

Nemendafélagið hefur látið hanna nýjar peysur með myndskreytingum eftir Kristínu Trang sem er nemandi í skólanum. Fyrsti skammtur seldist upp strax en fleiri peysur eru væntanlegar á næstu vikum.