MH-ingar vilja lesa krefjandi bókmenntir

Hildur Ýr Ísberg var í viðtali í Reykjavík síðdegis þar sem hún ræddi um bókmenntalestur unga fólksins okkar og hversu mörg elska að lesa þessar bókmenntir. Nemendur í MH hafa sjálfir óskað eftir að fá að lesa krefjandi bókmenntir og finnst að það eigi að láta þau takast á við erfiða hluti. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni á netinu.