MH-ingar

Nýir MH-ingar hafa litið dagsins ljós í Útgarði og njóta þess að fá að búa þar. Á meðan þreyta eldri MH-ingar próf og njóta þess að hlusta á róandi fuglasönginn. Síðasta próf verður á föstudaginn og þá geta eldri og yngri MH-ingar flogið saman út í sumarið

Umsóknartímabilið stendur einmitt yfir fyrir nýnema haustannar og hvetjum við þau sem vilja kynna sér MH að skoða hvað skólinn hefur upp á að bjóða.