Mánudag 14. og þriðjudag 15. apríl verður skólinn opinn frá 10:00

Mánudag og þriðjudag í dymbilviku, 14. og 15. apríl, verður skólinn opinn frá 10:00. Bókasafn, námsráðgjöf, námstjóraskrifstofa og skrifstofa verða opin til kl. 14:00. Nemendur geta nýtt sér sameiginleg svæði, tölvur og prentara. Hægt er að sækja um aðgang að skólastofum milli 10:00 og 14:00. Nú er um að gera að nýta tímann vel!