Lokun skrifstofu

Sigurgeir Jónsson
Sigurgeir Jónsson

Skrifstofa skólans verður lokuð í dag frá kl. 14:00 vegna jarðarfarar Sigurgeirs Jónssonar efnafræðikennara.  Sigurgeir kenndi við skólann í 44 ár og lét af störfum vorið 2018.  Hans verður sárt saknað.