Listaverkið Krossá

Kristín Salóme Jónsdóttir og Óli Hilmar Briem Jónsson ásamt Steini Jóhannssyni rektor
Kristín Salóme Jónsdóttir og Óli Hilmar Briem Jónsson ásamt Steini Jóhannssyni rektor

Óli Hilmar Briem Jónsson arkitekt og málari og eignkona hans Kristín Salóme Jónsdóttir gáfu skólanum málverk eftir Óla Hilmar.  Þau útskrifuðust frá MH fyrir rúmlega 40 árum og vilja þakka fyrir sig með því að afhenda skólanum málverkið Krossá.  Við þökkum fyrir okkur sömuleiðis og munum finna málverkinu góðan stað í skólanum.