Lagningardagar

Agnes Ósk, Filippía Huld og Björn Andri standa vaktina á Lagnó
Agnes Ósk, Filippía Huld og Björn Andri standa vaktina á Lagnó

Þá er komið að því, lagningardagar 2020 eru byrjaðir. Dagskrána má finna á lagno.org og er búið að bæta við nokkrum viðburðum fyrir fimmtudag og föstudag sem þið skuluð endilega kíkja á. Góða skemmtun.