Lagningardagar

Lagningadagar hefjast á miðvikudag og standa til föstudags. Þá liggur hefðbundin kennsla niðri en NFMH skipuleggur námskeið, fyrirlestra og aðra viðburði í samráði við kennara og stjórnendur. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku kennara og nemenda í dagskrá Lagningardaga.
Nánari upplýsingar má finna í dagskrá Lagningardaga 2020

Nemendur mæta fyrir utan þá stofu sem auglýstur viðburður á að vera í og mynda þar röð, þar sem oftast er takmarkaður sætafjöldi á viðburði.