Kennsla í MH í viku 5

Grímuskylda í MH frá og með 21. september
Grímuskylda í MH frá og með 21. september

Kennsla í viku 5, 21. - 25. september, verður í MH skv. því sem áður hefur verið gefið út, þ.e. kennt er í skólanum eftir hádegi frá kl. 13:05 til 16:15. Tímar fyrir hádegi eru skipulagðir af kennurum í fjarkennslustund eða verkefnavinnu. Ætlast er til að nemendur mæti með grímur í skólann og beri þar innan dyra frá og með mánudeginum 21.september þar til annað verður gefið út. Þeir sem ekki mæta með grímur munu fá þær afhentar við innganga skólans.

Hér má sjá bréf frá rektor um grímuskyldu - also in English