Kennsla á mánudag 7. apríl

Samningar við kennara hafa verið undirritaðir og verkfalli þar með aflýst. Skóli hefst því á venjulegum tíma á mánudagsmorguninn.