Íþróttir og útivist

Nemendur í fjallgönguáfanganum LÍKA2CG01 fara í nokkrar göngur á hverri önn.  Þessi mynd fangar augnablikið þegar veðrið er upp á sitt besta og göngugarparnir njóta góðs af.