Inntökupróf í Kór Menntaskólans við Hamrahlíð

Kór MH á opnu húsi v20
Kór MH á opnu húsi v20

Í næstu viku fara fram, á Miklagarði, hin árlegu inntökupróf í Kór Menntaskólans við Hamrahlíð.
Skipulagið eru sem hér segir:
- Mánudagurinn 7. sept: Skráning í inntökupróf kl. 16:30 - 18:00.
- Þriðjudagurinn 8. sept: Inntökupróf I kl. 16:30 - 18:00.
- Miðvikudagurinn 9. sept: Inntökupróf II kl. 16:30 - 18:00.
- Föstudagurinn 11. september: Fyrsta kóræfingin kl. 14:20.
Nánari upplýsingar inn á: https://www.facebook.com/events/248432269617999/
Áhugasamir eru hvattir til að mæta en í fyrra komust færri að en vildu.