Innskráning í Innu

Frá og með 1. júlí verður ekki hægt skrá sig inn með lykilorði í Innu.  Innskráning fer núna eingöngu fram með íslykli eða rafrænum skilríkjum.  Þetta er til að auka öryggi við innskráningu.