Gulir skápar

Í skólanum eru 200 gulir skápar sem nemendur geta leigt lykil að. Umsókn um gulan skáp fer fram á heimasíðunni og er hlekkur undir Gagnlegt efni. Í skólnum eru einnig nokkuð margir aðrir skápar þar sem nemendur koma sjálfir með lás og læsa sínum skáp.