Grauturinn góði

Steinn og Bóas að ausa grautinn
Steinn og Bóas að ausa grautinn

Hafragrauturinn er kominn til baka eftir Októberlotuna. Hafragrautur er spónamatur og grautartegund. Hann er eldaður með því að sjóða saman valsaða hafra og vatn og oftast er salti bætt við til að auka bragð.  Meira má lesa um hafragraut á Wikipedia.