Grænasta lausnin

Lið frá MH vann í gær sinn flokk í Evrópuverkefni um umhverfisvænustu lausnina í skólastarfi. Verkefnið þeirra snérist um að setja upp verkefnamiðað nám þar sem nemendur gætu verið hvar sem er í heiminum og stundað nám í skólanum. Til hamingju með þetta.