Góður árangur í landskeppni í líffræði

Hafdís Ósk í skriflegum hluta keppninnar.
Hafdís Ósk í skriflegum hluta keppninnar.

Hafdís Ósk Hrannarsdóttir stóð sig mjög vel í úrslitakeppninni í líffræði. Hafdís Ósk varð í 3. sæti og vann sér sæti í landsliðinu. Hafdís Ósk stundar nám á IB-braut skólans og mun útskrifast í vor.
Við óskum henni til hamingju með þennan glæsilega árangur.

Nánari fréttir má finna inn á facebooksíðu keppninnar.