Góðar fréttir - uppfært 13.mars

Okkur veitir ekki af að segja frá góðum fréttum líka. Allir nemendur / kennarar í MH sem voru í umræddum tíma föstudaginn 6.mars og voru sendir heim í sóttkví og fóru í stroku fyrir Covid-19, hafa komið út í lagi. Við vildum bara deila því með ykkur.