Glíma í lífstíl og heilsu

Nemendur í áfanganum lífstíll og heilsa fengum skemmtilega heimsókn í gær. Þá mættu tvær hressar stúlkur frá Glímusambandi Íslands og kynntu þjóðaríþrótt Íslendinga, glímuna, fyrir nemendum.