Gleðilegt sumar

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð söng inn sumarið undir stjórn Hreiðars Inga.  Eftir tónleikana var boðið upp á veitingar.  Takk fyrir okkur.