Fyrsti skóladagurinn

NFMH tók á móti nýnemum kl. 8:00 í dag í íþróttasal skólans. Skólinn verður svo settur kl 9:00 og kennsla hefst 9:10 skv. stundaskrá.