Fyrsti dagur prófa

Miðgarður tekur hlýlega á móti nemendum í próf
Miðgarður tekur hlýlega á móti nemendum í próf

Fyrsti prófdagurinn er runninn upp.  Miðgarður er tilbúinn og vonandi allir MH-ingar líka. Gangi ykkur vel í prófunum.