Fyrsta kennsluvika

Í dag mæta nemendur í MH í tíma sem hefst kl. 14:15. í mörgum tilfellum þarf að skipta hópum í tvennt og þá mætir fyrri hópurinn kl. 14:15 en seinni kl. 15:20. Kennarar hafa sent nemendum upplýsingar um hvernig þessu er háttað í þeirra áföngum. Þegar nemendur koma í skólann þurfa þeir að kynna sér inn um hvaða inngang þeir eiga að fara og muna eftir að virða 1m relguna inni í MH. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu skólans undir covid hnapp..