Framkvæmdir ganga vel

Myndin er tekin frá innganginum inn á salernin yfir í Norðurkjallara
Myndin er tekin frá innganginum inn á salernin yfir í Norðurkjallara

Tíminn frá því nemendur fóru úr húsi í mars hefur verið nýttur til framkvæmda innanhúss. Ýmislegt hefur verið gert og ýmislegt er framundan. Ein breytingin er að innangengt verður úr Norðukjallara yfir í salernin á Matgarði og gerir það alla aðstöðu í Norðurkjallara mun betri.