Heimsókn frá Den Rytmiske Højskole

Í hádeginu 1.mars fá nemendur MH heimsókn frá dönskum tónlistarskóla. Í bréfi frá skólanum stendur "The event will be a mix of music and information about the concept of the Danish Folk Highschool (højskolen) and Den Rytmiske Højskole". Með í för er "... Anna Hansen who is a musician and will play some songs. Anna has some Icelandic connections so she should speak Icelandic". Við tökum vel á móti gestunum á Matgarði í hádegishléinu.