Sigur í smásagnasamkeppni

Melkorka Gunborg Briansdóttir sigraði í Smásagnakeppni félags enskukennara, annað árið í röð.  Melkorka útskrifaðist frá MH núna um jólin.  Við óskum henni til hamingju með árangurinn og óskum henni alls hins besta í framtíðinni.