Skólahald fellur niður 14. febrúar / All classes cancelled on the 14th of February

Í ljósi rauðrar veðurviðvörunar og ofsaveðurs sem er spáð á morgun mun skólahald falla niður og skólinn verður lokaður.
Almannavarnir beina þeim tilmælum til fólks að það haldi sig heima. Við sjáumst svo á mánudag um leið og við óskum öllum góðrar helgar.

Due to red weather warning from the Icelandic Met Office all classes will be cancelled tomorrow, 14th of February, and the school will be closed. We will see you all on Monday and have a good and safe weekend.