Einkunnir og staðfesting á vali/Grades and Course selection day

Einkunnir verða birtar eftir kl. 16:00 í dag. Þá opnast einnig fyrir að nemendur geti staðfest valið sitt fyrir vorönn 2021. Staðfestingu þarf að vera lokið fyrir kl.14:00 á morgun miðvikudaginn 16. desember.  Greiðsluseðill fyrir greiðslu skólagjalda vorannar verður sendur út á morgun. Eindaginn er 28.12 2020 og eftir hann leggst á vanskilagjald kr. 1500.

Nánir upplýsingar um prófsýningu og staðfestingu vals fyrir vorönn má finna hér.