Ef nemendur þurfa að sækja námsbækur

Ef einhver þarf að nálgast gögn í skápnum sínum þá er hægt að koma upp í skóla, hringja í númer sem er á hurðinni og þá mun einhver koma og aðstoða.